Um okkur

Sagan okkar og reynsla

Um 360 Digital

Karl Finnbogason- Stofnandi og Eigandi

  • MBA gráða í Markaðsfræði frá Keller Graduate School of Management í Orlando, Florida.
  • 8 ára reynsla í stafrænni markaðssetningu í Bandaríkjunum, Íslandi, Bretlandi og fleiri löndum.
  • Stýrt keyptum auglýsingaherferðum fyrir samtals yfir 500 milljónir króna á Google, Facebook, Microsoft, Yahoo, LinkedIn og fleiri .
  • Hannað og sett upp yfir 100 WordPress vefsíður.
  • Búið til SEO strategíur fyrir yfir 50 fyrirtæki með gríðarlegum bætingum í sýnileika, veftraffík, sölum og innkomu.
  • Ráðin í verkefni með auglýsingastofum um allan heim, meðal annars í Orlando, Melbourne, Atlanta, Reykjavík og fleiri borgum.
  • Unnið að markaðs herferðum bæði í Bandaríkjunum og Evrópu sem hafa verið tilnefndar til nokkura stærstu markaðsverðlauna heims.
  • Google Ads vottaður, Google Analytics vottaður, Bing/Microsoft Ads vottaður.

Moni- Forritun og Hönnun

  • 7 ára alþjóðleg reynsla.
  • Sérfræðingur í að setja upp WordPress og Shopify síður.
  • Hefur búið til marga tugi af sérsniðnum vefsíðulausnum.
  • Unnið með fyrirtækjum í fjölda landa, allt frá Kanada og Bandaríkjunum yfir til Bretlands, Ástralíu og fleiri landa.

Ferlið Okkar

01

Ráðgjöf

Fyrsta skrefið er að þú hefur samband við okkur til þess að fá fría ráðgjöf.

02

Rannsókn

Við skoðum sýnileikann á þínu fyrirtæki á netinu og hvar við sjáum mestu tækifærin til þess að bæta hlutina strax.

03

Plan

Eftir að við höfum rannsakað hvar fyrirtækið þitt stendur í dag þá vinnum við í að útbúa bæði skammtíma og langtíma plan til þess að betrumbæta hlutina.

04

Árangursmæling

Um leið og við byrjum að keyra planið í gang þá setjum við upp allar þær mælingar sem þarf til þess að það sé hægt að mæla allan árangurinn frá fyrsta degi.

05

Skýrsla

Í hverjum einasta mánuði sendum við skýrslu sem fer yfir hvað hefur verið gert og árangurinn af þeirri vinnu.

06

Áframhald

Eftir að hlutirnir eru byrjaðir að ganga vel þá horfum við alltaf fram á við og plönmum hvað er næsta skref í að gera ennþá betur.

Af hverju að velja 360 Digital?

Við höfum unnið að markaðsherferðum í fjölda landa, meðal annars Íslandi, Bandaríkjunum, Bretlandi og fleiri löndum. Okkar alþjóðlega ryensla og þekking á mismunandi mörkuðum er mikill kostur fyrir okkar viðskiptavini.

Margar aðrar stofur sérhæfa sig í einum hlut. Okkar þekking er allt frá því að hanna vefsíður, búa til vefsíður, setja upp allt tracking, sjá um keyptar auglýsingar, sjá um SEO og tölvupósts herferðir í hverjum mánuði og margt fleira. Okkar digital þekking er 360 gráður svo við vitum hvað þarf til þess að ná árangri.

Mikilvægasti hluturinn af þeim öllum þegar kemur að stafrænni markaðssetningu er að geta mælt árangurinn. Við setjum upp allar mælingar fyrir þína vefsíðu í gegnum Google Analytics, Google Tag Manager, heatmaps og margt fleira.

Við höfum unnið að hundruðum markaðs og vefsíðu verkefna undanfarin 8 ár og fjöldi þeirra hefur verið tilnefndur til verðlauna eins og European Search Awards, American Marketing Awards og fleiri verðlauna.

Allir okkar sérfræðingar eru Google Ads certified, Google Analytics certified og Microsoft Ads certified.

Við höfum stýrt hundruðum keyptra herferða á Google, Facebook, Bing, Yahoo, LinkedIn og fleiti miðlum auk SEO herferða, tölvupósts herferða og meira.

Viltu verða næsta árangurssagan okkar?

Ef þínu fyrirtæki vantar hjálp með að komast á næsta stig með sína stafrænu markaðssetningu hafðu þá endilega samband og við förum yfir þær lausnir sem við bjóðum uppá.