Við hjálpum þínu fyrirtæki með alhliða stafrænum markaðslausnum

Hvernig við getum hjálpað þér

Við hjá 360 Digital hjálpum þér að ná betri árangri á netinu. Við sníðum stafrænar markaðslausnir sem passa þínu fyrirtæki og hjálpa þér að ná ennþá betri árangri.

Stofnandi 360 Digital hefur unnið með hundruðum fyrirtækja um allan heim og náð miklum árangri. Hann hefur hannað og sett upp yfir 100 vefsíður, þúsundir auglýsingaherferða, langtíma SEO plön og margt fleira. Sú vinna hefur skilað samstarfsaðilum milljörðum í tekjur og vefsíðurnar og herferðirnar hafa verið tilnefndar til fjölda verðlauna.

Á undanförnum 8 árum höfum við stýrt keyptum herferðum á Google, Facebook, Bing, Yahoo, LinkedIn og fleira fyrir yfir 500 milljónir króna.

Google Ads - Keyptar Auglýsingar

Náðu til viðskiptavina sem eru að leita að leitarorðum tengdum þinni vöru eða þjónustu með Google Ads auglýsingum.

Leitarvélabestun - SEO (Search Engine Optimization)

Það er engin tilviljun hvers vegna sumar vefsíður koma upp nálægt toppnum á Google. Við hjálpum þínu fyrirtæki að komast ofar í leitarniðurstöðunum á Google, Bing og Yahoo.

Vefsíðugerð​

Það hefur aldrei verið mikilvægara að vera með hraða vefsíðu sem virkar jafn vel á öllum tækjum hvort sem það er talva, spjaldtalva eða farsími.

Tölvupósts Herferðir

Að senda fréttabréf til núverandi viðskiptavina er frábær leið til þess að viðhalda viðskiptavinum og auka sölu.

Bestun á Vefsíðum

Það er eitt að koma fyrr upp í leitarniðurstöðum og auka traffík á vefsíðu, annað sem er ennþá mikilvægara er að auka hlutfall gesta sem kaupa, fylla út contact form eða hafa samband. Við höfum bestað ferlið á tugum vefsíðna, frá því að auðvelda söluferli, setja upp hitakort til að skoða hvernig gestir vafra um síðuna, og margt fleira.

Umsagnir

Í dag gera viðskiptavinir rannsóknarvinnu áður en vara eða þjónusta er keypt með því að leita að umsögnum á netinu. Þess vegna er mikilvægt að fá umsagnir um vöru og þjónustu til þess að auka traust til þíns fyrirtækis.

Fyrirtæki sem við höfum unnið með síðustu 8 árin

Verðlaun sem við höfum verið tilnefnd til eða unnið

Hvað viðskiptavinir segja um okkur

Viltu verða næsta árangurssagan okkar?

Ef þínu fyrirtæki vantar hjálp með að komast á næsta stig með sína stafrænu markaðssetningu hafðu þá endilega samband og við förum yfir þær lausnir sem við bjóðum uppá.

Um Okkur

Karl Finnbogason- Stofnandi og Eigandi

  • MBA gráða í Markaðsfræði frá Keller Graduate School of Management í Orlando, Florida.
  • 8 ára reynsla í stafrænni markaðssetningu í Bandaríkjunum, Íslandi, Bretlandi og fleiri löndum.
  • Stýrt keyptum auglýsingaherferðum fyrir samtals yfir 500 milljónir króna á Google, Facebook, Microsoft, Yahoo, LinkedIn og fleiri .
  • Hannað og sett upp yfir 100 WordPress vefsíður.
  • Búið til SEO strategíur fyrir yfir 50 fyrirtæki með gríðarlegum bætingum í sýnileika, veftraffík, sölum og innkomu.
  • Ráðin í verkefni með auglýsingastofum um allan heim, meðal annars í Orlando, Melbourne, Atlanta, Reykjavík og fleiri borgum.
  • Unnið að markaðs herferðum bæði í Bandaríkjunum og Evrópu sem hafa verið tilnefndar til nokkura stærstu markaðsverðlauna heims.
  • Google Ads vottaður, Google Analytics vottaður, Bing/Microsoft Ads vottaður.