Leitarvélabestun - SEO

Það er engin tilviljum af hverju sumar vefsíður koma upp nálægt toppnum á Google. Við hjálpum þínu fyrirtæki komast ofar í leitarniðurstöðunum á Google, Bing og Yahoo.

8 ára reynsla í SEO/Leitarvélabestun á Google, Bing og Yahoo fyrir fyrirtæki um allan heim.

VIð höfum búið til SEO strategíur fyrir yfir 50 fyrirtæki með gríðarlegum bætingum í sýnileika, veftraffík, sölum og innkomu. Dæmin hér að neðan sýna hvað er hægt að gera með réttu SEO strategíunni.

Greining

Við setjumst niður með þínu fyrirtæki og skoðum hver sýnileikinn er í dag, hvað er verið að leita mikið að leitarorðum tengdu þínu fyrirtæki og skoðum samkeppnisaðila.

Tæknileg Greining

Eftir upphaflegu greininguna þá skoðum við þá tæknilegu hluti sem hafa áhrif á leitarvélabestun. Það er allt frá vefumsjónarkerfinu, hraði á síðu, SEO uppsetning, efni á síðunni, lendingarsíður og fleira.

Plan fyrir bættan árangur

Eftir að greiningu er lokið þá sendum við skýrslu sem sýnir hver staðan er, hvar mestu tækifærin eru og hvaða plan við ráðleggjum til að fá aukinn sýnileika og meiri traffík á síðuna.

Vinna hefst

Þegar allir eru sáttir við planið með hvað þarf að gera þá hefst vinnan. Við byrjum á að fara í gegnum vefsíðuna og stilla alla þá tæknilegu hluti sem þarf að stilla og byrjum svo að vinna í efni og annað sem þarf að gera í hverjum mánuði.

Skýrsla

Í hverjum einasta mánuði sendum við skýrslu og að auki höldum við fund til þess að fara yfir málin. Góð samskipti og að allir aðilar skilji hvað er í gangi er lykilinn að góðum langtíma árangri.

Árangri fagnað

Eftir nokkra mánuði þegar árangurinn byrjar að skila sér í auknum sýnileika og meiri traffík á síðuna þá fögnum við því og höldum svo áfram í að gera ennþá betur.

Nokkur dæmi um fyrirtæki sem við höfum hjálpað og árangurinn af þeirri vinnu

Fyrirtæki í ferðabransanum í Bandaríkjunum

Myndir segja meira en þúsund orð. Innan 2 mánaða frá því við byrjuðum að vinna með þeim þá byrjuðum við að sjá árangur. Innan 6 mánaða þá hafði sýnileikinn á netinu tvöfaldast og traffíkin frá Google hafði rúmlega tvöfaldast.

Fyrirtæki í hugbúnaðarbransanum í Bandaríkjunum

Innan 2 mánaða frá því við byrjuðum að vinna með þeim þá byrjuðum við að sjá árangur. Innan 3 mánaða þá hafði sýnileikinn á netinu aukist um 40% og traffík aukning upp á rúmlega 30%.

Fyrirtæki í ecommerce í Bandaríkjunum

Byrjuðum að vinna með netverslun í bransa með mikilli samkeppni. Sýnileikinn þeirra á Google var engin. Á 2 árum höfum við rúmlega sexfaldað sýnileikann og organic traffíkin þeirra hefur aukist um rúmlega 400% og sölurnar hafa þrefaldast!

Fyrirtæki í rannsóknum í Bandaríkjunum

Byrjuðum að vinna með rannsóknarfyrirtæki í bransa með mikilli samkeppni. Á 1 árum höfum við næstum tvöfaldað sýnileikann og organic traffíkin þeirra hefur næstum tvöfaldast og þau hafa aldrei áður fengið jafn mörg leads inn í hverjum mánuði!

Fyrirtæki í lögfræðibransanum í Bandaríkjunum

Byrjuðum að vinna með stórri lögmannsstofu í bransa með mikilli samkeppni. Á 1 árum höfum við næstum tvöfaldað sýnileikann og organic traffíkin þeirra hefur næstum tvöfaldast og þau hafa aldrei áður fengið jafn mörg mál inn!

Fyrirtæki í sumarhúsaleigu í Bandaríkjunum

Byrjuðum að vinna með fyrirtæki sem leigir út lúxus sumarhús í bransa með mikilli samkeppni. Á 6 mánuðum höfum við aukið sýnileikann um rúmlega 35% sýnileikann og organic traffíkin þeirra hefur aukist um rúmlega 40%!

Vantar þig hjálp með þinn sýnileika?

Ef þínu fyrirtæki vantar hjálp með að komast á næsta stig með þína vefsíðu og stafrænu markaðssetningu hafðu þá endilega samband og við förum yfir þær lausnir sem við bjóðum​ uppá.